MÍ 11-14 ára hefst á morgun

Penni

< 1

min lestur

Deila

MÍ 11-14 ára hefst á morgun

Meistaramót Íslands 11-14 ára fer fram dagana 23.-25. júní á Selfossvelli. Það er tæp 200 krakkar skráðir á mótið frá fjórtán félögum víðs vegar af landinu. Keppni er frá 17:00-18:30 á morgun, 10:00-16:30 á laugardag og 10:00-15:30 á sunnudag. Þar var lið ÍR sem sigraði í stigakeppninni á síðasta ári og verður spennandi að sjá hvaða lið endar á toppnum í ár.

Tímaseðil, keppendalista og úrslit má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

MÍ 11-14 ára hefst á morgun

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit