MÍ 11-14 ára frestað

Penni

< 1

min lestur

Deila

MÍ 11-14 ára frestað

Stjórn FRÍ í samvinnu við Breiðablik sem er mótshaldari hefur komist að þeirri niðurstöðu að fresta MÍ 11-14 ára sem fram átti að fara 12.-13. febrúar í Laugardalshöllinni. Helstu rök eru stærðargráða mótsins. En ljóst er að keppendafjöldi mótsins auk starfsmanna rúmast alls ekki innan þeirra 50 manna samkomutakmarkanna sem nú eru í gildi. 

Mótið verður haldið helgina 12.-13. mars en það er von okkar að þá verði búið að rýmka reglurnar verulega. 

Nánari upplýsingar verða sendar í uppfærðu boðsbréfi þegar nær dregur.

Penni

< 1

min lestur

Deila

MÍ 11-14 ára frestað

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit