Meyjamet í sleggjukasti hjá Stefaníu Aradóttur

Stefanía Aradóttir UMSE setti nýtt íslenskt met í meyjaflokki, með 4 kg sleggju í nýafstaðinni bikarkeppni FRÍ. Stefanía kastaði 39,16 m.
 
Eldra metið átti María Ósk Felixdótti úr ÍR 37,77 m, sett fyrir tveimur árum.

FRÍ Author