Metþátttaka á Meistaramóti Íslands 15-22

Þrátt fyrir ungan aldur keppenda mátti sjá mikinn metnað á Kópavogsvelli í dag og geta Íslendingar verið stoltir af þessu frábæra unga fólki sem setur markið hátt. Veðurspáin er góð fyrir helgina og hvetjum við alla til þess að kíkja á völlinn. Öll úrslit af mótinu má svo nálgast hér á síðunni undir mótaforriti FRÍ.

FRÍ Author