Metstökk Vilhjálms í þrístökki

Myndaserían er unnin af Ingólfi P. Steinssyni úr kvikmynd sem Tómas Zoega tók frá mótinu og kom nýlega í leitirnar. Brot úr myndinni var sýnt í sjónvarpinu fyrir um ári síðan í tilefni útnefningar íþróttamanns ársins þá.
 
Við myndaval og aðra ráðgjöf komu: Einar Frímannsson, Finnbjörn Þorvaldsson, Höskuldur Goði Karlsson, Jón Þ. Ólafsson, Karl Stefánsson, Knútur Óskarsson, Magnús Jakobsson, Sveinn Sigmundsson Trausti Sveinbjörnsson og Þorvaldur Jónasson. Tæknilega aðstoð veitti Gunnar Skarphéðinsson.
 
Myndin er tekin við afhendingu myndaseríunnar, en lengst til vinsri á myndinn er Stefán Halldórsson formaður FRÍ sem veitti myndaseríunni viðtöku. Viðstaddir voru auk Stefáns, Íþróttavinirnir Ingólfur, Finnbjörn, Höskuldur, Magnús, Þorvaldur og Jón.

FRÍ Author