Met þátttaka og brautarmet í 39. Gamlárshlaupi ÍR

Invar Hjartarson, Fjölni og Daníel Freyr Garðarsson voru í 2. og 3. sæti. Í kvennaflokki voru þær Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR og Guðlaug Edda hannesdóttir, Fjölni í sömu sætum. Heildarúrslit hlaupsins má sjá hér.
 
Frést hefur af gamlársdagshlaupum víðar á landinu eða alls sex: Hafnarfirði, Akranesi, Sauðárkróki, Akureyri, Húsavík og Egilsstöðum. Með metþátttöku í Reykjavík, má ætla að um 2 þúsund manns ljúki íþróttaárinu með hlaupi í góðra vina hópi.
 
Stutt myndskeið frá upphafi hlaupsins má sjá hér.

FRÍ Author