Met hjá Tristan í Mannheim í gær

Vigdís Jónsdóttir keppti í sleggjukasti í gær og kastaði lengst 51,21 m, en hún átti góða kastseríu á mótinu. Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 76,31 m og varð í 3. sæti keppninnar.
 
Tristan keppir í dag í 200 m hlaupi og hefst keppni kl 12:30 í þeirri grein. Aníta keppir í 800 m hlaupinu sem hefst kl. 13:45, báðir tímar íslenskir.
 
Hægt er að fylgjast með úrslitum mótsins hér
 
Sýnt er beint frá mótinu á hægt er að fylgjast með útsendingu hér

FRÍ Author