Met hjá Söndru í lóðkasti

Sandra hefur í vetur æft með dönsku liði og fer með sínum dönsku æfingafélögum  í æfinabúðir við Benidorm á Spáni um páskana þar sem hún mun keppa í sleggjukasti 5. og 8. apríl nk.

Úrslit mótsins í Hvidovre, þar sem Sandra keppti, er að finna hér.

FRÍ Author