Meistaramóts þrenna á Akureyri um helgina

Penni

< 1

min lestur

Deila

Meistaramóts þrenna á Akureyri um helgina

Um helgina, dagana 26.-27. ágúst fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum, 10.000m og mastersflokkum á Akureyrarvelli.

Keppni í fjölþrautinni hefst klukkan 12:00 á laugardag og sunnudag og er keppt í fjórum aldursflokkum í kvenna- og karlaflokki.

Keppni í 10.000m hlaupi karla hefst klukkan 16:30 á laugardag og kvennahlaupið hefst klukkan 12:40 á sunnudag.

Skráningafrestur á mótið rennur út á miðnætti í kvöld, miðvikudag 23. ágúst. Skráning fer fram í mótaforritinu ÞÓR en þar má einnig finna tímaseðil og keppendalista.

Skráning á MÍ í mastersflokkum fer fram á netskraning.is og má finnna boðsbréfið hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Meistaramóts þrenna á Akureyri um helgina

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit