Meistaramót öldunga um helgina í Þorlákshöfn

Hið árlega meistaramót FRÍ í öldungaflokkum verður haldið á nýjum og glæsilegum velli í Þorlákshöfn helgina 7.-8. ágúst nk í umsjón frjálsíþróttaráðs HSK. Hver aldursflokkur tekur yfir 5 ár. Yngsti flokkur karla og kvenna er 35 – 39 ára og næsti 40 – 44 ára o.s.frv. Skráning fer fram á mótsstað.
 
Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér.

FRÍ Author