Meistaramót Íslands í öldungaflokki um helgina

Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni og hefst á laugardag kl. 10:00 og sunnudag kl. 10:00.  Konur geta keppt í öldungaflokki þegar þær verða 30 ára en karlar mega keppa þegar þeir verða 35 ára. Hægt að senda skráningu á; skb@hi.is eða oskarhlynsson@toyota.is.  Ennfremur er hægt að skrá sig á staðnum.

FRÍ Author