Meistaramót Íslands í fjölþrautum um helgina.

MÍ í fjölþrautum verður um helgina og hefst það á laugardaginn kl. 13:00 og á sunnudeginum kl. 12:30 í Frjálsíþróttahöllinni.  Ennfremur verður keppt í aukagreinunum; 60m hlaup KK 13:20 LAU, 60m hlaup KVK 13:30 LAU og stangarstökki KK 13:00 LAU.  Skráningar þurfa að berast til mótshaldara fyrir miðnætti fimmtudaginn 11.febrúar.  Skráningar sendist á addisig@simnet.is 

FRÍ Author