Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss

 Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss fer fram í Laugardalshöll helgina 27.-28. febrúar mikill fjöldi þáttakenda er skráður á mótið sem er í umsjón ÍR og má búast við hinu glæsilegasta móti. Verkefnastjóri unglingamála FRÍ, Fríða Rún Þórðardóttir mun verða á staðnum og stefnir á að hitta sem flesta af þeim sem valin hafa verið í Úrvalshóp Ungmenna FRÍ 2016-2017

FRÍ Author