Meistaramót í fjölþrautum og lengri boðhlaupum um helgina á Kópavogsvelli

Meistaramót Íslands, fyrri hluti, í fjölþrautum og lengri boðhlaupum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Alls er á annan tug keppenda skráður til leiks í bæði karla- og kvennaflokki. Hægt er að fylgjast með framgangi keppninnar á Mótaforritinu hér.

FRÍ Author