Meistaramót 14 ára og yngri

 Um síðust helgi fór fram flott mót hjá 14 ára og yngri.Um 392 keppendur tóku þátt og voru margir flottir árangrar sem unnust. 
HSK vann heildarstigakeppnina með 587,9 stigum. ÍR varð í öðru sæti aðeins 10 stigum á eftir eða með 577,4 stig og  FH varð síðan í þriðja sæti með 524,7 stig. 
 
Þórdís Eva Steinsdóttir FH 14 ára varð Íslandsmeistari í sínum aldursflokki í 800m, 60mgr, hástökki,langstökki og 4x200m boðhlaupi. Flott íþróttastelpa hér á ferð. 
 
Raquel Pino Alexandersson UFA 13 ára varð Íslandsmeistari í 60m, 800m ,60m grind og 4x200m boðhlaupum. Hann náði einnig silfri í 3 öðrum greinum. Flottur íþróttastrákur sem hefur mikla fjölbreyttni. 
Meiri fréttir um mótið koma fljótlega. 
 
Einföld úrslit af mótinu má nálgast hér .
 
 
 

FRÍ Author