Meistaramót Íslands-sjálfboðaliða vantar!

Helgina 14.-15.júlí næstkomandi verður Meistaramót Íslands aðalhluti haldinn á Sauðárkróksvellinum. 
Einnig sömu helgina verður Landsmót 50+ haldið á laugardeginum kl.16-19.
Okkur hjá UMSS vantar sjálfboðaliða til starfa á mótunum báðum.
Áhugasamir geta haft samband við Söru Gísladóttur í síma 8998031 eða saragisladottir@gmail.com