Meistaramót Íslands innanhúss um helgina

Penni

< 1

min lestur

Deila

Meistaramót Íslands innanhúss um helgina

Um helgina, 18.-19. febrúar fer fram Meistaramót Íslands innanhúss í Laugardalshöll. Skráning keppenda fer fram í ÞÓR, mótaforriti FRÍ. Skráningum skal skila inn eigi síðar en á miðnætti þriðjudaginn 14. febrúar. Hægt er að skrá keppendur þar til kl. 10 á föstudaginn 17. febrúar gegn þreföldu skráningargjaldi samkvæmt reglum FRÍ og sendist sú skráning á adalbjarnardottir@gmail.com.

Keppnisgreinar

Karlar:
Fyrri dagur: 60m hlaup, 400m, 1500m, þrístökk, stangarstökk, kúluvarp.
Seinni dagur: 60m grindahlaup, 200m, 800m, 3000m, langstökk, hástökk, 4x400m.

Konur:
Fyrri dagur: 60m hlaup, 400m, 1500m, þrístökk, hástökk.
Seinni dagur: 60m grindahlaup, 200m, 800m, 3000m, langstökk, stangarstökk, kúluvarp,
4x400m.

Drög að tímaseðli og keppendalista má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Meistaramót Íslands innanhúss um helgina

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit