Meistaramót Íslands í maraþoni

Penni

< 1

min lestur

Deila

Meistaramót Íslands í maraþoni

Á laugardaginn 20. ágúst fer fram Meistaramót Íslands í maraþoni samhliða Reykjavikurmaraþoninu. Maraþonið hefst klukkan 8:30 en það er einnig keppt í hálfu maraþoni, 10km og 3km skemmtiskokki.

Allar vegalengdir í Reykjavíkurmaraþoninu hefjast í Sóleyjargötu og enda á Lækjargötu fyrir framan Menntaskólann í Reykjavík.

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984. Margir frægir hlauparar hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í gegnum árin. Má þar nefna Stefano Baldini, þjálfara Hlyns Andréssonar, Frank Shorter, Hugh Jones, Grete Waitz, Waldemar Cierpinski and Fred Lebow.

Hér má finna kort af hlaupaleiðum. Hér má finna heimasíðu mótsins.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Meistaramót Íslands í maraþoni

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit