Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldunga

Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldunga mun fara fram næstkomandi helgi í Kaplakrika, Hafnarfirði. Einhver breyting verður gerð á tímaseðli beggja móta og því mikilvægt að keppendur og þjálfara fylgist með í mótaforritinu ÞÓR.

Skráning á Öldungamótið fer fram á https://netskraning.is/mioldunga/

FRÍ biður mótshaldara, keppendur og þjálfara að kynna sér vel þær relgur um sóttvarnir sem voru gefnar út fyrr í dag og hægt að sjá hér á heimasíðunni (COVID-19). 

FRÍ minnir á að áhorfendur eru ekki leyfðir.