Meistaramót Íslands 11-14 ára á Egilsstöðum

Í ár fer Meistaramót Íslands 11-14 ára fram 23-24 júní á Egilsstöðum undir merkjum ÚÍA og styrkri stjórnun Frjálsíþróttadeildar Hattar.  Öll umgjörð á Vilhjálmsvelli verður til fyrirmyndar og von á miklum fjölda keppenda og fylgdarfólks.

Boðsbréfið með öllum frekari upplýsingum er hér að neðan og tímaseðilinn er kominn á Mótaforritið Þór og hér er tengill þar inn.

Boðsbréf MÍ 11-14 2018 utanhúss