Martha Ernstdóttir og Kári Steinn Íslandsmeistarar í víðavangshlaupum

Fríða Rún Þórðardóttr og Eva S. Einarsdóttur báðar úr ÍR urði í öðru og þriðja sæti keppninnar í kvennaflokki. Í karlaflokki varð Þorbergur Ingi Jónsson UFA í öðru sæti og Daníel Chuchala einnig úr UFA í þriðja sæti og má sjá þá þá hér, Þorbergur t.v. og Daníel t.h. við Kára Stein.
 
Alls var keppt í 8 aldursflokkum karla og kvenna, en alls voru 111 keppendur skráðir til leiks frá átta félögum og samböndum.

FRÍ Author