Magnús Aron að kasta vel

Magnús Aron Hallgrímsson er að kasta vel um þessar mundir. Hann kastaði 53,30 m á móti í Hasselholm í Svíðþjóð þann 12. júní sl. Hann kastaði 50,58 m á móti í Eslöv um miðjan maí sl.

FRÍ Author