Lokafrestur fyrir NM 19 ára og yngri

Hægt er að ná árangri inná NM 19 ára og yngri fram yfir bikarhelgina 13-14.ágúst. Endanlegu listi verður tilkynntur á þriðjudeginum 16.ágúst.
 
Minni enn og aftur á að aðeins 1 keppandi er frá Íslandi í hverja grein en erum með fullmannaðar boðhlaupssveitir bæði í 4x100m og 4x400m.
 
Fylgist endilega með listanum hér á síðunni með árangri hjá krökkunum, listinn er uppfærður reglulega.

FRÍ Author