Löglega mæld hlaup

Listi yfir löglega mæld hlaup sem eru framkvæmd af mælingarmanni með réttindi. Mælingin gildir í 5 ár frá mælingu séu ekki gerðar breytingar á hlaupaleið.
Uppfært 2022

ViðburðurMæltVegalengdGildir til og með
Arnarneshlaupið202021 km2024
Karlahlaup Krabbameinsfélagsins20205 km2024
Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa og World Class201910 km, 21,1 km2023
Ármannshlaupið201910 km2023
Brúarhlaup Selfoss20195 km, 10 km2023
Miðnæturhlaup Suzuki201910 km, 21,1 km2023
Mývatnsmaraþon201942,2 km2023
Reykjavíkurmaraþon201910 km, 21,1 km, 42,2 km2023
Vor- og haustmaraþon Félags Maraþonhlaupara201921,1 km, 42,2 km2023
Fjölnishlaupið20185 km2022
Miðnæturhlaup Suzuki20185 km2022
Vorhlaup VMA20185 km, 10 km2022

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Löglega mæld hlaup

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit