Löglega mæld hlaup

Löglega mæld hlaup – Uppfært í júlí 2019

Viðburður Mælt

Vegalengd

Gildir til og með
Adidas Boost hlaupið 2015 10 Km 2019
Akureyrarhlaup Íslenskra Verðbréfa og World Class 2019 5 Km 10 Km 21,1 Km 2023
Arnarneshlaupið* 2015 10 Km 21,1 Km 2019
Ármannshlaupið 2019 10 Km 2023
Brúarhlaup Selfoss 2019 5 Km 10 Km 2023
Fjölnishlaupið 2016 10 Km 2020
Fjölnishlaupið 2018 5 Km 2022
Fossvogshlaupið 2015 5 Km 10 Km 2019
Gamlárshlaup ÍR 2016 10 Km 2020
Globeathon 2015 5 Km 10 Km 2019
Hlauparöð BOSE og FH 2017 5 Km 2021
Jötunnhlaupið 2017 5 Km 10 Km 2021
Kópavogsmaraþon 2016 21,1 Km 42,2 Km 2020
Miðnæturhlaup Suzuki 2019 10 Km 21,1 Km 2023
Miðnæturhlaup Suzuki 2018 5 Km 2022
Mývatnsmaraþon 2019 42,2 Km 2023
Reykjavíkurmaraþon 2019 10 Km 21,1 Km 42,2 Km 2023
Sr. Friðrikshlaup KFUM og KFUK 2015 5 Km 2019
Stjörnuhlaupið 2017 5 Km 10 Km 2021
Valshlaupið 2016 3 Km 10 Km 2020
Vatnsmýrarhlaupið 2016 5 Km 2020
Víðavangshlaup ÍR 2016 5 Km 2020
Vorhlaup VMA 2018 5 Km 10 Km 2022
Vor- og haustmaraþon Félags Maraþonhlaupara 2019 21,1 Km 42,2 Km 2023
3SH Hálfur járnkarl og Ólympísk þríþraut 2016 10 Km 21,1 Km 2020
Karlahlaup Krabbameinsfélagsins 2020 5km 2024

Skýringar

Mæling gildir í 5 ár frá mælingu séu ekki gerðar breytingar á hlaupaleið

*Arnarneshlaupið: Niðurhalli er of mikill á 10 Km hlaupaleiðinni. Hálf maraþon leiðin er fullkomlega lögleg