Langstökksmet hjá Hafdísi

Fyrra metið, 6,30 m átti Sunna Gestsdóttir sem keppti þá undir merkum UMSS, sett fyrri 10 árum síðan á Smáþjóðaleikunum í Marsa á Möltu.
 
Í öðru sæti í langstökkinu var Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA sem stökk 5,20 m sem er bæting á hennar persónulega besta árangri utanhúss, en hún hafði stokkuð best áður 5,29 m með of miklum meðvindi
 
Úrslit mótsins eru hér.

FRÍ Author