Landsliðsval fyrir NM

Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum fer fram í Finnlandi, sunnudaginn 9. febrúar. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.

Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu fyrir Íslands hönd:

  • Ásdís Hjálmsdóttir Annerud- Kúluvarp
  • Eva María Baldursdóttir – Hástökk
  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir – 200 metrar
  • Hafdís Sigurðardóttir – Langstökk
  • Þórdís Eva Steinsdóttir – 400 metrar
  • Ari Bragi Kárason – 200 metrar
  • Guðni Valur Guðnason – Kúluvarp
  • Hlynur Andrésson – 3000 metrar
  • Kormákur Ari Hafliðason – 400 metrar
  • Kristján Viggó Sigfinnsson – Hástökk

Fararstjóri er Freyr Ólafsson, þjálfarar eru Kári Jónsson, Pétur Guðmundsson og Trausti Stefánsson og sjúkraþjálfari er Styrmir Örn Vilmundarson.

Hér má sjá keppendalista fyrir hverja grein og fylgjast með úrslitum