Landsliðsval fyrir NM U20

Um helgina fer fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri. Mótið er haldið í Kristiansand í Noregi. Ísland teflir fram sextán keppendum í sameiginlegu liðum Íslands og Danmerkur sem munu keppa gegn liði frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Búast má við sterkri og spennandi keppni þar sem á meðal keppenda eru fremstu frjálsíþróttaungmenni Norðurlandanna.

Unglinganefnd og afreksstjóri hafa valið eftirfarandi íþróttamenn til keppni á mótinu.

Stúlkur
Agla María Kristjánsdóttir, Breiðablik – Þrístökk
Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik – Langstökk, 4x100m
Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR – Sleggjukast
Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR – Kúluvarp
Eva María Baldursdóttir, Selfoss – Hástökk
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR – 100m, 200m, 4x100m, 4x400m
Hildur Helga Einarsdóttir, Selfoss – Spjótkast
Ingibjörg Sigurðardóttir, ÍR – 400m grind, 4x400m
Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, Breiðablik – 400m, 4x100m, 4x400m
Þórdís Eva Steinsdóttir, FH – 200m, 400m, 4x100m, 4x400m

Piltar
Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR – Þrístökk
Hinrik Snær Steinsson, FH – 400m
Ingvar Freyr Snorrason, ÍR – Kringlukast
Kristján Viggó Sigfinsson, Ármann – Hástökk
Sigursteinn Ásgeirsson, UMSB – Kúluvarp
Valdimar Hjalti Erlendsson, FH – Kringlukast

Einnig voru Dagur Fannar Einarsson, Glódís Edda Þuríðardóttir og Tiana Ósk Whitworth með árangur í liðið en gáfu ekki kost á sér.

Þjálfarar, fagteymi, fararstjórn og fjölmiðlun
Bergur Ingi Pétursson
Geirlaug B. Geirlaugsdóttir
Alberto Borges
Þuríður Ingvarsdóttir
Ásmundur Jónsson
Íris Berg Bryde
Kristófer Þorgrímsson

Hér finna Facebook síðu mótins
Hér má horfa á beina útsendingu
Hér er vefsíða mótins