Landsliðsval fyrir NM innanhúss

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM innanhúss

Norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Uppsala í Svíþjóð, sunnudaginn 13. febrúar. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.

Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu fyrir Íslands hönd:

Konur: 

  • Elísabet Rut Rúnarsdóttir / Lóðkast
  • Eva María Baldursdóttir / Hástökk
  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir / 200 m

Karlar:

  • Guðni Valur Guðnason / Kúluvarp
  • Hilmar Örn Jónsson / Lóðkast
  • Hlynur Andrésson / 3000 m
  • Kristján Viggó Sigfinnsson / Hástökk

 

Þjálfarar eru Óðinn Björn Þorsteinsson og Gunnar Guðmundsson.

https://www.instagram.com/p/CZtopClArNd/?utm_medium=copy_link

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM innanhúss

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit