Landsliðsval fyrir NM innanhúss 2023

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM innanhúss 2023

Norðurlandameistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Karlstad í Svíþjóð, sunnudaginn 12. febrúar. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi.

Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hefur valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu fyrir Íslands hönd:

Konur

  • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) / 60m, 200m
  • Irma Gunnarsdóttir (FH) / langstökk
  • Hafdís Sigurðardóttir (UFA) / langstökk
  • Vigdís Jónsdóttir (ÍR) / lóðkast

Karlar

  • Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) / 60m, 200m
  • Ísak Óli Traustason (UMSS) / 60m grind.
  • Daníel Ingi Egilsson (FH) / Þrístökk
  • Elías Óli Hilmarsson (FH) / Hástökk
  • Guðni Valur Guðnason (ÍR) / Kúluvarp
  • Sindri Lárusson (UFA) / Kúluvarp

Þjálfarar: Guðmundur Hólmar Jónsson og Hermann Þór Haraldsson.

Team leader: Íris Berg Bryde

Heimasíða mótsins má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM innanhúss 2023

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit