Landsliðsval fyrir NM í víðavangshlaupum 2023

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM í víðavangshlaupum 2023

Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram sunnudaginn 5. nóvember við tjaldsvæðið í Laugardalnum. Íslendingar eiga 16 fulltrúa á mótinu. Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.

Hér er landsliðsvalið fyrir NM:

Karlar:

  • Baldvin Þór Magnússon
  • Búi Steinn Kárason
  • Þorsteinn Roy Jóhannsson
  • Snorri Björnsson
  • Kári Steinn Karlsson

Konur:

  • Andrea Kolbeinsdóttir
  • Anna Berglind Pálmadóttir
  • Halldóra Huld Ingvarsdóttir
  • Íris Anna Skúladóttir
  • Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir

Piltar:

  • Bjarki Fannar Benediktsson
  • Illugi Gunnarsson
  • Hilmar Ingi Bernharðsson

Stúlkur:

  • Embla Margrét Hreimsdóttir
  • Helga Lilja Maack
  • Guðný Lára Bjarnadóttir

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval fyrir NM í víðavangshlaupum 2023

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit