Norðurlandameistaramót í víðavangshlaupi fer fram sunnudaginn 6. nóvember í Kristiansand í Noregi. Íslendingar eiga fjóra fulltrúa á mótinu. Jökull Bjarkason (ÍR) keppir í unglingaflokki, Íris Dóra Snorradóttir (FH) og Arnar Pétursson (Breiðablik) í fullorðins flokki og Anna Berglind Pálmadóttir (UFA) í masters flokki.
Hér er tímaseðill fyrir keppnina (á norskum tíma)
11:00 Junior women, 6 km
11:35 Junior men, 6 km
12:10 Senior women, 9 km
12:50 Senior men, 9 km
14:00 Open race – 6 km – all classes
Fararstjóri er Burkni Helgason.
Upplýsingar um mótið má finna hér.