Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands í utanvegahlaupum sem tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram í Chiang Mai í Tælandi dagana 17.-20. nóvember 2022. Um er að ræða tvær keppnisvegalendir, 40 km með 2800 m. samanlagðri hækkun og svo 80 km með 4900 m. samanlagðri hækkun.
Þeir hlauparar sem skipa landslið Íslands í utanvegahlaupum 2022 eru:
Nafn | Vegalengd |
Rannveig Oddsdóttir | 80 km |
Elísabet Margeirsdóttir | 80 km |
Andrea Kolbeinsdóttir | 40 km |
Anna Berglind Pálmadóttir | 40 km |
Íris Anna Skúladóttir | 40 km |
Nafn | Vegalengd |
Þorbergur Ingi Jónsson | 80 km |
Þorsteinn Roy Jóhannsson | 80 km |
Sigurjón Ernir Sturluson | 80 km |
Halldór Hermann Jónsson | 40km |
Þórólfur Ingi Þórsson | 40 km |
