Landsliðsval fyrir HM í utanvegahlaupum

Landsliðsval fyrir HM í utanvegahlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands í utanvegahlaupum sem tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram í Chiang Mai í Tælandi dagana 17.-20. nóvember 2022. Um er að ræða tvær keppnisvegalendir, 40 km með 2800 m. samanlagðri hækkun og svo 80 km með 4900 m. samanlagðri hækkun.
Þeir hlauparar sem skipa landslið Íslands í utanvegahlaupum 2022 eru:

NafnVegalengd
Rannveig Oddsdóttir80 km
Elísabet Margeirsdóttir80 km
Andrea Kolbeinsdóttir40 km
Anna Berglind Pálmadóttir40 km
Íris Anna Skúladóttir40 km
NafnVegalengd
Þorbergur Ingi Jónsson80 km
Þorsteinn Roy Jóhannsson80 km
Sigurjón Ernir Sturluson80 km
Halldór Hermann Jónsson40km
Þórólfur Ingi Þórsson40 km

Penni

< 1

min lestur

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Baldvin Þór Magnússon (UFA) varð þrefaldur svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) um helgina. Á föstudag keppti Baldvin í 10.000 metra hlaupi og kom í mark á tímanum 30:14,23 mín. Það er persónuleg bæting en hann hefur ekki keppt í þessari vegalengsd á braut síðan 2019.
Baldvin Þór Magnússon (UFA) varð þrefaldur svæðismeistari MAC (Mid-American Conference) um helgina. Á föstudag keppti Baldvin í 10.000 metra hlaupi og kom í mark á tímanum 30:14,23 mín. Það er persónuleg bæting en hann hefur ekki keppt í þessari vegalengsd á braut síðan 2019.
Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum dagana 3. og 5. júní. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur í hlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðandi hlaupaþjálfun í Danmörku, reynslumikill hlaupari, fyrirlesari og hlaupaþjálfari.
Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 12 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum. Hægt er að lesa reglugerð um Afreksjóð FRÍ hér.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Landsliðsval fyrir HM í utanvegahlaupum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit