Landsliðsval á Smáþjóðameistaramótið

Frjálsíþróttasamband Íslands og Íþrótta- og afreksnefnd hafa valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á Smáþjóðameistaramótinu sem fram fer í Liechtenstein 9 júní.

Ari Bragi Kárason FH  – 100m, 200m, boðhlaup
Guðni Valur Guðnason ÍR  – kringlukast
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR  – 400m, boðhlaup
Kolbeinn Höður Gunnarsson FH – 100m, 200m, boðhlaup
Kristinn Torfason FH – langstökk, boðhlaup
Kristinn Þór Kristinsson HSK – 800m, boðhlaup
Andrea Kolbeinsdóttir ÍR – 3000m
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR – 100m, 200m, boðhlaup
Erna Sóley Gunnarsdóttir ÍR – kúluvarp
Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir ÍR – 200m, boðhlaup
María Rún Gunnlaugsdóttir FH – 100m grindarhlaup, langstökk, boðhlaup
Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR – kringlukast
Tiana Ósk Whitworth ÍR, 100m – boðhlaup
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir UMSS – hástökk
Þórdís Eva Steinsdóttir FH – 400m, boðhlaup

Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða þau Brynjar Gunnarsson, Guðmundur Karlsson, Ragnheiður Ólafsdóttir, Sigurður Arnar Björnsson og Óðinn Björn Þorsteinsson.
Að auki fer Ásmundur Jónsson nuddari úr Fagteymi FRÍ með hópnum.

Alls eru 18 þjóðir sem taka þátt og um 250 íþróttamenn keppa í 11 greinum á einum degi.
Mótið er mun smærra í sniðum en hefðbundnir Smáþjóðaleikar sem eru annað hvert ár en engu að síður kærkomið tækifæri til að keppa á alþjóðlegum vettvangi.

Hér er heimasíða mótsins 2018; https://www.csse2018.li/