Dagana 27. maí – 28. maí fer fram Norðurlandameistaramótið í Kaupmannahöfn. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hafa valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.
| Nafn | Félag | Grein |
|---|---|---|
| Dagbjartur Daði Jónsson | ÍR | Spjótkast |
| Daníel Ingi Egilsson | FH | Langstökk, Þrístökk |
| Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir | ÍR | 100m, 200m |
| Guðni Valur Guðnason | ÍR | Kringlukast |
| Hafdís Sigurðardóttir | UFA | Langstökk |
| Hilmar Örn Jónsson | FH | Sleggjukast |
| Hlynur Andrésson | ÍR | 5000m |
| Irma Gunnarsdóttir | FH | Þrístökk |
| Kolbeinn Höður Gunnarsson | FH | 100m, 200m |
| Mímir Sigurðsson | FH | Kringlukast |
| Sindri Hrafn Guðmundsson | FH | Spjótkast |
| Vigdís Jónsdóttir | ÍR | Sleggjukast |
Þjálfarar
- Guðmundur Pétur Guðmundsson
- Guðmundur Hólmar Jónsson
- Hermann Þór Haraldsson
- Einar Vilhjálmsson
Farastjóri: Guðmundur Karlsson
Miðlun: Marta María B. Siljudóttir
Fagteymi: Ásmundur Jónsson
Smáþjóðaleikar
Dagana 29.maí – 3.júní fara fram Smáþjóðaleikar á Möltu. Keppt verður í ellefu íþróttagreinum og fer keppni í frjálsum íþróttum fram dagana 30. maí, 1. júní og 3. júní. Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hafa valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.
| Nafn | Félag | Grein |
|---|---|---|
| Anthony Vilhjálmur Vilhjálmsson | Ármann | 4x100m, 200m |
| Arnar Pétursson | Breiðablik | 10,000m |
| Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik | Langstökk, 100m grind |
| Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir | FH | 800m, 4x400m |
| Glódís Edda Þuríðardóttir | KFA | 100m grind, 4x400m |
| Ingibjörg Sigurðardóttir | ÍR | 400m, 400m grind., 4x400m |
| Ingvi Karl Jónsson | FH | Kringlukast |
| Íris Anna Skúladóttir | FH | 10,000m |
| Ísak Óli Traustason | UMSS | 4x100m, 110m grind. |
| Ívar Kristinn Jasonarson | ÍR | 400m, 400m grind. |
| Kristófer Þorgrímsson | FH | 100m, 200m, 4x100m |
| Örn Davíðsson | Selfoss | Spjótkast |
| Sæmundur Ólafsson | ÍR | 400m, 4x100m |
| Sindri Lárusson | UFA | Kúluvarp |
| Þórdís Eva Steinsdóttir | FH | 4x400m |
Þjálfarar
- Alberto Borges Moreno
- Gunnar Guðmundsson
- Jón Bjarni Bragason
Fararstjóri
- Íris Berg Bryde