Norðurlandameistaramótið U20 fer fram í Osló dagana 22.-23. júlí. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Heimasíðu mótsins má finna hér. Liðin senda tvo keppendur í grein og erum við með þrettán keppendur að þessu sinni.
Karlar
200m
Arnar Logi Brynjarsson | ÍR
110m grindahlaup
Þorleifur Einar Leifsson | Breiðablik
Þrístökk
Guðjón Dunbar Diaquoi Þorsteinsson | Breiðablik
Hástökk
Elías Óli Hilmarsson | FH
Stangarstökk
Þorleifur Einar Leifsson | Breiðablik
Kúluvarp
Bjarni Hauksson | Breiðablik
Konur
100m
María Helga Högnadóttir | Ármann
200m
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik
800m
Embla Margrét Hreimsdóttir | FH
1500m
Embla Margrét Hreimsdóttir | FH
100m grindahlaup
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik
400m grindahlaup
Ísold Sævarsdóttir | FH
Langstökk
Brynja Rós Brynjarsdóttir | ÍR
Hástökk
Birta María Haraldsdóttir | FH
Kringlukast
Hera Christensen | FH
Spjótkast
Arndís Diljá Óskarsdóttir | FH
- Marta María B. Siljudóttir, miðlun og fararstjórn
- Alberto Borges Moreno, þjálfari
- Bogi Eggertsson, þjálfari
- Gunnar Guðmundsson, þjálfari
Ólympíuhátíð Evrópuæskunar
Þrír Íslendingar keppa á Ólympíuhátíð Evrópuæskunar sem fer fram í Maribor í Slóveníu dagana 24.-29 júlí. Heimasíðu mótsins má finna hér.
- Þorvaldur Gauti Hafsteinsson, Selfoss – 800m
- Sóley Kristín Einarsdóttir, ÍR – Hástökk
- Daníel Breki Elvarsson, Selfoss – Spjótkast
Þjálfari: Rúnar Hjálmarsson