Helgina 15.-16. júní fer Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum fram á ÍR vellinum í Skógarseli. Átta Íslendingar eru meðal keppenda og hefur FRÍ valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.
Nafn | Félag | Grein |
---|---|---|
Birnir Vagn Finnsson | UFA | Tugþraut karla |
Ísak Óli Traustason | UMSS | Tugþraut karla |
Brynja Rós Brynjarsdóttir | ÍR | Sjöþraut kvenna U20 |
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik | Sjöþraut kvenna U20 |
María Helga Högnadóttir | FH | Sjöþraut kvenna U20 |
Ísold Sævarsdóttir | FH | Sjöþraut stúlkna U18 |
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson | HSK/Selfoss | Tugþraut drengja U18 |
Thomas Ari Arnarsson | Ármann | Tugþraut drengja U18 |
Nánari upplýsingar um mótið koma síðar í vikunni.