Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Helgina 15.-16. júní fer Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum fram á ÍR vellinum í Skógarseli. Átta Íslendingar eru meðal keppenda og hefur FRÍ valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.

NafnFélagGrein
Birnir Vagn Finnsson UFATugþraut karla
Ísak Óli TraustasonUMSSTugþraut karla
Brynja Rós Brynjarsdóttir ÍRSjöþraut kvenna U20
Júlía Kristín Jóhannesdóttir BreiðablikSjöþraut kvenna U20
María Helga HögnadóttirFHSjöþraut kvenna U20
Ísold Sævarsdóttir FHSjöþraut stúlkna U18
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson HSK/SelfossTugþraut drengja U18
Thomas Ari Arnarsson ÁrmannTugþraut drengja U18

Nánari upplýsingar um mótið koma síðar í vikunni.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit