Landsliðsval á NM í fjölþrautum

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval á NM í fjölþrautum

Norðurlandameistaramótið í fjölþrautum fer fram í Boras í Svíþjóð um helgina, 10.-11. júní. Fjórir Íslendingar eru á meðal keppenda og hefur íþrótta- og afreksnefnd hafa valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu.

NafnFélagGrein
Ísak Óli TraustasonUMSSTugþraut Karla
Þorleifur Einar LeifssonBreiðablikTugþraut pilta U20
Ísold SævarsdóttirFHSjöþraut U18
Hekla MagnúsdóttirÁrmannSjöþraut U18

Þjálfarar eru Sigurður Arnar Björnsson og Bogi Eggertsson.

Fararstjóri er Íris Berg Bryde.

Heimasíðu mótsins má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval á NM í fjölþrautum

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit