Landsliðsval á Evrópubikar

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval á Evrópubikar

Evrópubikar landsliða verður haldin dagana 20.-22. júní í Silesia í Póllandi. Mótið er nú hluti af Evrópuleikunum eða European Games og hafa deildirnar minnkað niður í þrjár í stað fjórar. Ísland er í annarri deild með fimmtán öðrum þjóðum.

Frjálsíþróttasamband Íslands og Íþrótta- og afreksnefnd hafa valið eftirtalda íþróttamenn til keppni á mótinu. 

KarlarGreinKonur
Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH100mGuðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR
Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH200mGuðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR
Sæmundur Ólafsson, ÍR400mIngibjörg Sigurðardóttir, ÍR
Baldvin Þór Magnússon, UFA800mAníta Hinriksdóttir, FH
Baldvin Þór Magnússon, UFA1500mElín Sóley Sigurbjörnsdóttir, FH
Hlynur Andrésson, ÍR5000mAndrea Kolbeinsdóttir, ÍR
Ísak Óli Traustason UMSS110m/100m grindBirna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik
Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR400m grindIngbjörg Sigurðardóttir, ÍR
Hlynur Andrésson, ÍR3000m hindrunAndrea Kolbeinsdóttir, ÍR
Elías Óli Hilmarsson, FHHást Eva María Baldursdóttir, Selfoss
Daníel Ingi Egilsson, FHLangstIrma Gunnarsdóttir, FH
Daníel Ingi Egilsson, FHÞrístIrma Gunnarsdóttir, FH
Þorleifur Einar Leifsson, BreiðablikStöngKaren Sif Ársælsdóttir, Breiðablik
Guðni Valur Guðnason, ÍRKúlaErna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR
Guðni Valur Guðnason, ÍRKringlaHera Christensen, FH
Dagbjartur Daði Jónsson, ÍRSpjótArndís Diljá Óskarsdóttir, FH
Hilmar Örn Jónsson, FHSleggjaGuðrún Karítas Hallgrímsdóttir, ÍR
Kolbeinn, Kristófer Þorgrímsson (FH), Gylfi Ingvar Gylfason (FH), Dagur Andri Einarsson (ÍR)4x100mGuðbjörg, Irma, Birna, Júlía Kristín Jóhannesdóttir (Breiðablik)
Kolbeinn, Sæmundur4x400m mixedIngibjörg, Eir Chang Hlésdóttir, ÍR

Varamenn í boðhlaupum: Ísak Óli, Ívar Kristinn og Elín Sóley.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðsval á Evrópubikar

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit