Landsliðshópur FRÍ 2010-2011 valinn

Dagskrá vetrarins er í grófum dráttum þessi
  • Fyrirlestrar í íþróttasálfræði og næringarfræði
  • Fyrirlestur hjá sjúkraþjálfara
  • Fyrirlestur hjá Vésteini Hafsteinssyni þjálfara
  •  "Gamlar" kempur koma í heimsókn.  
  • Boðhlaupsæfingar (hefjast í janúar) .

FRÍ Author