Afrekssvið og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands fyrir komandi ár 2023 með hliðsjón af árangri keppenda á árinu 2022. Valið verður endurskoðað eftir innanhússtímabilið 2023 og því gæti hópurinn breyst.
Einn af hápunktum sumarsins 2023 verður Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fer í Silesia, Póllandi 20-22.júní. Markmiðið er að halda sæti okkar í 2.deild og ljóst er að það er verðugt verkefni.
Mótayfirlitið fyrir 2023 er á síðunni okkar hér með lágmörkum og valskilyrðum eins og við höfum í dag.
Karlar | |
---|---|
Spretthlaup / Grindahlaup / boðhlaup | |
Dagur Andri Einarsson | ÍR |
Kolbeinn Höður Gunnarsson | FH |
Kristófer Þorgrímsson | FH |
Anthony Vilhjálmur Vilhjálmsson | Ármann |
Óliver Máni Samúelsson | Ármann |
Bjarni Anton Theódórsson | Fjölnir |
Sæmundur Ólafsson | ÍR |
Dagur Fannar Einarsson | ÍR |
Ísak Óli Traustason | UMSS |
Árni Haukur Árnason | ÍR |
Guðmundur Ágúst Thoroddsen | Fjölnir |
Kristófer Konráðsson | Afturelding |
Kjartan Óli Ágústsson | Fjölnir |
Millivegalengdir / Langhlaup | |
Arnar Pétursson | Breiðablik |
Baldvin Þór Magnússon | UFA |
Hlynur Andrésson | ÍR |
Sæmundur Ólafsson | ÍR |
Trausti Þór Þorsteins | Ármann |
Jökull Bjarkason | ÍR |
Stökkgreinar | |
Kristján Viggó Sigfinsson | Ármann |
Elías Óli Hilmarsson | FH |
Sindri Magnússon | Breiðablik |
Dagur Fannar Einarsson | ÍR |
Ísak Óli Traustason | UMSS |
Daníel Ingi Egilsson | FH |
Bjarki Rúnar Kristinsson | Breiðablik |
Birnir Vagn Finnsson | UFA |
Kastgreinar | |
Guðni Valur Guðnason | ÍR |
Mímír Sigurðsson | FH |
Hilmar Örn Jónsson | FH |
Sindri Lárusson | UFA |
Kristján Viktor Kristinsson | ÍR |
Sindri Hrafn Guðmundsson | FH |
Dagbjartur Daði Jónsson | ÍR |
Örn Davíðsson | Selfos |
Þraut | |
Ísak Óli Traustason | UMSS |
Dagur Fannar Einarsson | ÍR |
Birnir Vagn Finnsson | UFA |
Konur | |
---|---|
Spretthlaup / Grindahlaup / boðhlaup | |
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir | ÍR |
Tiana Ósk Whitworth | ÍR |
Ingibjörg Sigurðardóttir | ÍR |
María Rún Gunnlaugsdóttir | FH |
Þórdís Eva Steinsdóttir | FH |
Vilhelmína Þór Óskarsdóttir | Fjölnir |
Glódís Edda Þuríðardóttir | KFA |
Ísold Sævarsdóttir | FH |
Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik |
Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir | FH |
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik |
Millivegalengdir / Langhlaup | Afturelding |
Aníta Hinriksdóttir | FH |
Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir | FH |
Íris Anna Skúladóttir | FH |
Andrea Kolbeinsdóttir | ÍR |
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir | UFA |
Stökkgreinar | ÍR |
Eva María Baldursdóttir | Selfoss |
María Rún Gunnalugsdóttir | FH |
Karen Sif Ársælsdóttir | Breiðablik |
Rakel Ósk Dýrfjörð | KFA |
Irma Gunnarsdóttir | FH |
Hafdís Sigurðardóttir | UFA |
Birna Kristín Kristjánsdóttir | Breiðablik |
Hekla Sif Magnúsdóttir | FH |
Hildigunnur Þórarinsdóttir | ÍR |
Kastgreinar | Breiðablik |
Erna Sóley Gunnarsdóttir | ÍR |
Irma Gunnarsdóttir | FH |
Thelma Lind Kristjánsdóttir | ÍR |
Kristín Karlsdóttir | FH |
Vigdís Jónsdóttir | FH |
Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir | ÍR |
Elísabet Rut Rúnarsdóttir | ÍR |
Arndís Diljá Óskarsdóttir | FH |
Stefanía Hermannsdóttir | UMSS |
Þraut | |
Ísold Sævarsdóttir | FH |
María Rún Gunnlaugsdóttir | FH |
Júlía Kristín Jóhannesdóttir | Breiðablik |