00:00

Skráning á Kids’ Atletics daginn á netskraning.is

Landsliðshópur 2023

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðshópur 2023

Afrekssvið og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands fyrir komandi ár 2023 með hliðsjón af árangri keppenda á árinu 2022. Valið verður endurskoðað eftir innanhússtímabilið 2023 og því gæti hópurinn breyst.

Einn af hápunktum sumarsins 2023 verður Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fer í Silesia, Póllandi 20-22.júní. Markmiðið er að halda sæti okkar í 2.deild og ljóst er að það er verðugt verkefni.

Mótayfirlitið fyrir 2023 er á síðunni okkar hér með lágmörkum og valskilyrðum eins og við höfum í dag.

Karlar
Spretthlaup / Grindahlaup / boðhlaup
Dagur Andri EinarssonÍR
Kolbeinn Höður GunnarssonFH
Kristófer ÞorgrímssonFH
Anthony Vilhjálmur VilhjálmssonÁrmann
Óliver Máni SamúelssonÁrmann
Bjarni Anton TheódórssonFjölnir
Sæmundur ÓlafssonÍR
Dagur Fannar EinarssonÍR
Ísak Óli TraustasonUMSS
Árni Haukur ÁrnasonÍR
Guðmundur Ágúst ThoroddsenFjölnir
Kristófer Konráðsson Afturelding
Kjartan Óli ÁgústssonFjölnir
Millivegalengdir / Langhlaup
Arnar PéturssonBreiðablik
Baldvin Þór MagnússonUFA
Hlynur AndréssonÍR
Sæmundur ÓlafssonÍR
Trausti Þór ÞorsteinsÁrmann
Jökull BjarkasonÍR
Stökkgreinar
Kristján Viggó SigfinssonÁrmann
Elías Óli HilmarssonFH
Sindri MagnússonBreiðablik
Dagur Fannar EinarssonÍR
Ísak Óli TraustasonUMSS
Daníel Ingi EgilssonFH
Bjarki Rúnar KristinssonBreiðablik
Birnir Vagn FinnssonUFA
Kastgreinar
Guðni Valur GuðnasonÍR
Mímír SigurðssonFH
Hilmar Örn JónssonFH
Sindri LárussonUFA
Kristján Viktor KristinssonÍR
Sindri Hrafn GuðmundssonFH
Dagbjartur Daði JónssonÍR
Örn DavíðssonSelfos
Þraut
Ísak Óli TraustasonUMSS
Dagur Fannar EinarssonÍR
Birnir Vagn FinnssonUFA
Konur
Spretthlaup / Grindahlaup / boðhlaup
Guðbjörg Jóna BjarnadóttirÍR
Tiana Ósk WhitworthÍR
Ingibjörg SigurðardóttirÍR
María Rún GunnlaugsdóttirFH
Þórdís Eva SteinsdóttirFH
Vilhelmína Þór ÓskarsdóttirFjölnir
Glódís Edda ÞuríðardóttirKFA
Ísold SævarsdóttirFH
Birna Kristín KristjánsdóttirBreiðablik
Elín Sóley SigurbjörnsdóttirFH
Júlía Kristín JóhannesdóttirBreiðablik
Millivegalengdir / LanghlaupAfturelding
Aníta HinriksdóttirFH
Elín Sóley SigurbjörnsdóttirFH
Íris Anna SkúladóttirFH
Andrea KolbeinsdóttirÍR
Sigþóra Brynja KristjánsdóttirUFA
StökkgreinarÍR
Eva María BaldursdóttirSelfoss
María Rún GunnalugsdóttirFH
Karen Sif ÁrsælsdóttirBreiðablik
Rakel Ósk DýrfjörðKFA
Irma GunnarsdóttirFH
Hafdís SigurðardóttirUFA
Birna Kristín KristjánsdóttirBreiðablik
Hekla Sif MagnúsdóttirFH
Hildigunnur ÞórarinsdóttirÍR
KastgreinarBreiðablik
Erna Sóley GunnarsdóttirÍR
Irma GunnarsdóttirFH
Thelma Lind KristjánsdóttirÍR
Kristín KarlsdóttirFH
Vigdís JónsdóttirFH
Guðrún Karítas HallgrímsdóttirÍR
Elísabet Rut RúnarsdóttirÍR
Arndís Diljá ÓskarsdóttirFH
Stefanía HermannsdóttirUMSS
Þraut
Ísold Sævarsdóttir FH
María Rún GunnlaugsdóttirFH
Júlía Kristín JóhannesdóttirBreiðablik

Penni

< 1

min lestur

Deila

Landsliðshópur 2023

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit