Landsliðshópur 2021

Íþrótta- og afreksnefnd, afreksstjóri og verkefnisstjóri A-landsliðsmála hafa valið landsliðshóp Íslands fyrir komandi ár 2021 með hliðsjón af árangri keppenda á árinu 2020. Valið verður endurskoðað eftir innanhússtímabilið 2021 og því gæti hópurinn breyst.

Árið 2021 verður mjög spennandi og dagskráin þétt en stærsta verkefni landsliðsins er án efa Evrópubikarkeppni landsliða. Ísland keppir að þessu sinni í  2. deild eftir glæsilegan sigur liðsins í 3. deild í Skopje 2019. 

Hópinn má sjá hér að neðan

Karlar

Spretthlaup / grindahlaup/boðhlaup
Ari Bragi Kárason
Dagur Andri Einarsson
Benjamín Jóhann Johnsen
Árni Björn Höskuldsson
Dagur Fannar Einarsson
Ísak Óli Traustason
Ívar Kristinn Jasonarson
Bjarni Anton Theódórsson
Kolbeinn Höður Gunnarsson
Óliver Máni Samúelsson
Kormákur Ari Hafliðason
Sveinbjörn Óli Svavarsson
Hinrik Snær Steinsson
Arnar Valur Vignisson

Millivegalengdir / Langhlaup
Arnar Pétursson
Baldvin Þór Magnússon
Hlynur Andrésson
Sæmundur Ólafsson
Trausti Þór Þorsteins
Bjartmar Örnuson
Hlynur Ólason

Stökkgreinar
Gylfi Ingvar Gylfason
Viktor Logi Pétursson
Andri Fannar Gíslason
Kristinn Torfason
Kristján Viggó Sigfinnsson
Benjamín Jóhann Johnsen
Ingi Rúnar Kristinsson

Kastgreinar
Guðni Valur Guðnason
Hilmar Örn Jónsson
Mímir Sigurðsson
Kristján Viktor Kristinsson
Sindri Hrafn Guðmundsson
Vilhjálmur Árni Garðarson
Dagbjartur Daði Jónsson
Valdimar Hjalti Erlendsson

Þraut
Ísak Óli Traustason
Benjamín Jóhann Johnsen
Ari Sigþór Eiríksson
Sindri Magnússon
Gunnar Eyjólfsson

Konur

Spretthlaup / grindahlaup/boðhlaup:
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Tiana Ósk Whitworth
Ingibjörg Sigurðardóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Þórdís Eva Steinsdóttir
Agnes Kristjánsdóttir
Dóróthea Jóhannesdóttir
Vilhelmína Þór Óskarsdóttir
Dagbjört Lilja Magnúsdóttir
Andrea Torfadóttir
Glódís Edda Þuríðardóttir
Hafdís Sigurðardóttir

Millivegalengdir / Langhlaup
Andrea Kolbeinsdóttir
Aníta Hinriksdóttir
Elín Edda Sigurðardóttir
María Birkisdóttir
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir
Anna Karen Jónsdóttir

Stökkgreinar
Hafdís Sigurðardóttir
Birna Kristín Kristjánsdóttir
Karen Sif Ársælsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Rakel Ósk Dýrfjörð Björnsdóttir
Svanhvít Ásta Jónsdóttir
Hekla Sif Magnúsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Eva María Baldursdóttir
Hildigunnur Þórarinsdóttir
Birta María Haraldsdóttir

Kastgreinar
Erna Sóley Gunnarsdóttir
Kristín Karlsdóttir
Katharina Ósk Emilsdóttir
Vigdís Jónsdóttir
Elísabet Rut Rúnarsdóttir

Þraut
Irma Gunnarsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Þórdís Eva Steinsdóttir