Lágmörk tilkynnt fyrir ÓL 2024

Penni

< 1

min lestur

Deila

Lágmörk tilkynnt fyrir ÓL 2024

Ólympíuleikarnir í París fara fram dagana 2.-11. ágúst 2024 og hefur Alþjóðasambandið (World Athletics) birt lágmörk og lágmarkatímabilið fyrir leikana. Eins og áður geta íþróttamenn fengið þátttökurétt á mótið með lágmarki eða stöðu á WA ranking stigalista. Líkt og á Ólympíuleikunum í Tokyo og Heimsmeistaramótið í Oregon er stefnan að 50% íþróttamanna nái lágmarki á leikana og 50% komist inn á stöðu á ranking lista.

Lágmarkatímabilið fyrir 10.000m, fjölþrautir og boðhlaup er frá 31. desember 2022 til 30. júní 2024. Fyrir 10.000m og fjölþraut er lágmarkatímabilið er frá 1. nóvember 2022 til 30. apríl 2024. Aðrar greinar eru með lágmarkatímabil frá 1. júlí 2023 til 30. júní 2024.

Nánari upplýsingar um lágmarkakerfið fyrir leikana má finna hér.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Lágmörk tilkynnt fyrir ÓL 2024

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit