Kynningarfundur á alþjóðlegum mótum ungmenna

Fimmtudaginn 4.mars kl. 20 verður Unglinganefnd, ásamt verkefnastjóra, með kynningarfund á alþjóðlega mótum ungmenna. Einnig verður farið yfir markmið og vinnuramma Úrvalshóps og Stórmótahóp. 

Við hvetjum alla þjálfara, foreldra og iðkendur á aldrinum 15-22 ára að mæta á fundinn, allir eru þó velkomnir á fundinn.

Fundarboðið er að finna hér.