Kristján Gissurarsson með brons á EM í öldungaflokki.

Kristján stökk 3,90m í stangarstökki í 55-59 ára flokki og vann til bronsverðlauna.  Helgi Hólm stökk 1,35m í hástökki í 65-69 ára flokki og varð í 11. sæti.  Stefán Hallgrímsson keppti í kúluvarpi og kastaði 11,29m og varð í 19 sæti.
 
Hægt að sjá úrslit frá mótinu hér.

FRÍ Author