Kristján og Glódís hafa lokið keppni á HM U20

Kristján og Glódís hafa lokið keppni á HM U20

Kristján Viggó Sigfinnsson (Ármann) keppti í hástökki á mánudaginn. Kristján kom inn í keppnina þegar ráin var í 2,08m. Hann felldi ránna því miður í öllum þremur tilraununum og komst því ekki áfram í úrslitin. Það dugði að stökkva 2,04m í fyrstu tilraun til að komast í úrslitin.

Glódís Edda Þuríðardótttir (KFA) hljóp í dag 100 metra grindahlaup. Hún kom í mark á tímanum 14,53 sek. sem dugði ekki til að komast í undanúrslitin.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan Úrvalshóp 2022-2023 og eru um 30 íþróttamenn í hópnum. Þessi hópur er tekinn út út frá árangri utanhúss.
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan Úrvalshóp 2022-2023 og eru um 30 íþróttamenn í hópnum. Þessi hópur er tekinn út út frá árangri utanhúss.
Í síðustu viku var undirritaður samstarfsamningur Svefn og heilsu og Frjálsíþróttasamband Íslands til 31. desember 2024.
Úthlutað hefur verið úr Afreksjóði FRÍ fyrir árið 2022. Að þessu sinni var úthlutað 6 milljónum á eftirfarandi einstaklinga í þremur flokkum.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Kristján og Glódís hafa lokið keppni á HM U20

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit