Kristinn Torfason FH náði góðum árangri á sínu fyrsta stórmóti

Kristinn Torfason FH var mjög nálægt sínum besta árangri í langstökki á Evrópumeistaramótinu í París þegar hann stökk 7,73m.  Hann varð í 8 sæti í undankeppni B-hóps sem gaf honum 15 sæti í langstökkskeppninni en 30 kepptu. Stökksería hans var mjög örugg og jöfn, 7,72m, 7,73m, og  7,73m.
 
Sjá úrslit hér.
 
Hann keppir í þrístökk kl. 16:20 í dag, hægt er að fylgjast með hér.
 

FRÍ Author