Kristín Birna með 5235 stig í sjöþraut

Árangur Kristínar í einstökum greinum var eftirfarandi:
Fyrri dagur:
100m grind: 14,49s
Hástökk: 1,62m
Kúluvarp: 10,79m
200m: 25,78s
Seinni dagur:
Langstökk: 5,51m
Spjótkast: 36,19m (pb)
800m: 2:16,?
 
Kristín Birna keppir aftur í sjöþraut eftir mánuð og stefnir þá á að bæta íslandsmet sitt og einnig að ná lágmarki fyrri Bandaríska háskólameistaramótið, en lágmarkið fyrir það er 5500 stig.

FRÍ Author