Kristbjörg Helga alveg við íslandsmetið í sleggjukasti

Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir FH bætti sinn besta árangur um 2 sm í sleggjukasti á 12. Coca Coca móti FH í Kaplakrika sl. föstudag, þegar hún kastaði 49,82 metra. Þetta er aðeins 15 sm frá íslandsmeti Söndru Pétursdóttur ÍR, sem er 49,97 metrar frá 3. júlí sl. Á sama móti kastaði Óðinn Björn Þorsteinsson FH kringlunni 56,04 metra.

FRÍ Author