Kringlusprettur FRÍ á sunnudag

Sprettkeppnin er haldin til að kynna þetta spennandi verkefni, skapa spennandi keppni á óvenjulegum stað og um leið gefa almenningi kost á að styrkja boðhlaupshópinn með því að spreyta sig í 60 m hlaupi.


Í tengslum við atburðinn verður gefinn út bæklingur um hópinn þar sem hver og einn meðlimur er kynntur. Landsliðsfólk mun veita eiginhandaráritanir í bæklinginn.


Dagskrá:
* 14:00 – 15:00 60 m hlaup karla, kvenna og frægra einstaklinga
* 15:00 – 17:00 Gestir og gangandi geta látið sprettmæla sig gegn 500 kr lágmarksgjaldi. Posi á staðnum fyrir greiðslukort.

Meðal frægra aðila sem boðað hafa þátttöku:
Steindi – Erpur – Dýri Kristjáns – Ívar Guðmunds – alþingismaðurinn Haraldur Einarsson – Evert Víglunds – Ragna Ingólfs – Vala Grand – Margrét Gnarr – Ilmur Kristjáns o.fl.

Samkvæmt greiningu á sprettárangri í ár og 2013 miðað við söguna aftur til 1960, hafa Íslendingar aldrei verið fljótari í heild í spretthlaupum.

Verið með í þessum spennandi tímamótum þar sem 2015 stefnir í að Íslandsmet í boðhlaupum og sprettum muni falla í hrönnum.

 

Boðhlaupshópa FRÍ skipta eftirtaldir íþróttamenn:

Karlar

 

Konur

 

4×100

 

 

4×100

 

 

Ari Bragi Kárason

FH

Arna Stefanía Guðmundsdóttir

FH

Arnór Jónsson

Breiðablik

Björg Gunnarsdóttir

ÍR

Björgvin Brynjarsson

Breiðablik

Dóróthea Jóhannesdóttir

ÍR

Ívar Kristinn Jasonarson

ÍR

Hafdís Sigurðardóttir

UFA

Jóhann Björn Sigurbjörnsson

UMSS

Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir

ÍR

Juan Ramon Borges Bosque

FH

Irma Gunnarsdóttir

Breiðablik

Kolbeinn Höður Gunnarsson

UFA

Steinunn Erla Davíðsdóttir

UFA

Trausti Stefánsson

FH

Tiana Ósk Withworth

ÍR

Tristan Freyr Jónsson

ÍR

 

 

Þorsteinn Ingvarsson

ÍR

 

 

 

 

 

 

4×400

 

 

4×400

 

 

Einar Daði Lárusson

ÍR

Agnes Erlingsdóttir

HSK

Ívar Kristinn Jasonarson

ÍR

Aníta Hinriksdóttir

ÍR

Jóhann Björn Sigurbjörnsson

UMSS

Arna Stefanía Guðmundsdóttir

FH

Kolbeinn Höður Gunnarsson

UFA

Björg Gunnarsdóttir

ÍR

Trausti Stefánsson

FH

Hafdís Sigurðardóttir

UFA

Tristan Freyr Jónsson

ÍR

Steinunn Erla Davíðsdóttir

UFA

 

 

Þórdís Eva Steinsdóttir

FH

 

 

FRÍ Author