Kosið um frjálsíþróttamann mánaðarins í Evrópu

Hægt er fyrir áhugasama að velja frjálsíþróttakonu og karl mánaðarins á hér á heimasíðu EAA. Hægt er að velja milli nokkurra valinkunnra íþróttamanna, aðallega götuhlaupara, enda hlé í almennum frjálsíþróttum.
 
Einnig er hægt að kjósa á Facebook-síðu EAA og hægt er að greiða atkvæða hvort sem er í tölvu, með spjaldtölvu eða farsíma.

FRÍ Author